Klifurhúsið: Emblu finnst gaman að klifra

Klifurhúsið - gaman að klifra

Klifurhúsið býður uppá klifurnámskeið fyrir ýmsa aldurshópa

Emblu Gísladóttur, sem er að verða sex ára og byrjar í skóla í haust, finnst skemmtilegast að fara í Klifurhúsið, í sund og á hest. Í Klifurhúsinu er boðið upp á námskeið fyrir börn frá 6-12 aldri. Æfingar fara fram bæði inni og úti.

Viðtal er við Emblu í Fréttablaðinu í dag. Hún er að verða sex ára. Embla segir það hafa verið skemmtilegt að fara í sveitina í sumar, fara á línuskauta og æfa sig að hjóla án hjálpardekkja. Embla fór líka til Grikklands og fannst rosalega gaman að fara þar í stóra rennibraut.

Embla fór á hestanámskeið í sumar. Hún á hest sem heitir Stjarna. Hann steig á Emblu. Henni fannst það vont. Þrátt fyrir það eru hestar uppáhalds dýr hennar og kettlingar líka.

 

[ad name=“POSTS“]

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd