Rúnar er 5 ára og Emil Orri að verða 3 ára.
Þeir segja í samtali við Fréttablaðið gaman að eiga heima í Noregi. Skemmtilegast sé að fara í skemmtigarð. Þeir ætla að fara í skemmtiarð í sumar og moka líka.
Uppáhaldsmatur þeirra er pítsa, lasanja og hakk og spagettí, weetabix og súkkulaði.