
Haustbæklingur Borgarbókasafns Reykjavíkur er kominn út. Þar kennir ýmissa stórskemmtilegra grasa. Viðburðadagatal Borgarbókasafnsins er stútfull bæði fyrir börn og fullorðna.
Í bæklingnum er m.a. viðtal við Braga, bílstjóra bókabílsins Höfðinga, viðtal við Lukas Bury í Gerðubergi, fjallað um viðburðina sem eru í boði fyrir börn og allar fjölskyldurnar, umræða um plast, framtíðina og allskonar skemmtilegheit.
Endilega flettið bæklingnum. Þar er margt skemmtilegt að finna.
Þú getur smellt hér að neðan og flett bæklingnum.