Eitt af því sem strákum á öllum aldri finnst skemmtilegt að gera er að smíða.
Á Árbæjarsafni er mikið af gömlum húsum. Þar er líka gamalt bifvélaverkstæði með heilum haug af gömlum verkfærum.
Það eru dýrgripir í augum þeirra sem hafa gaman af gömlum verkfærum.