Sjávartívólí: Smíðaðu þinn eigin bát

2015-06-06 14.48.07

Linda Stefánsdóttir leikmyndahönnuðum hannaði dásamlega sjávartívólíð Bryggjusprell. Þar léku krakkar sér á Hátíð hafsins á laugardag og á Sjómannadaginn á sunnudag.

Markmiðið með tívolíinu var að endurnýta, prófa, smíða, skapa og njóta. Þar var boðið upp á stórskemmtilegar smíðar og gátu gestir búið þar til sín eigin skip úr timburafgöngum.

Sjá frekar: Hátíð hafsins

 

[ad name=“POSTS“]

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd