Hleð Viðburðir
Finna Viðburðir

Skoða viðburði

Viðburðir for 24. nóvember, 2018

Stjórnun dags

Allan daginn

Norræna húsið: Barnabókaflóðið fyrir alla fjölskylduna

18. október, 2018 - 30. apríl, 2019
Norræna húsið, Sturlugata 5
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland

Hvað: Barnabókaflóðið í Norræna húsinu er gagnvirk sýning fyrir börn á aldrinum 5-11 ára. Hvar: Norræna húsið. Kostar? Ókeypis. Hvenær: Allt árið og fram í apríl 2019. Sýningin er opin virka daga frá klukkan 14:00-18:00 og um helgar 10:00-17:00.   ... Lestu meira

Lesa meira »
11:00

Barnabókamessan í Hörpu

24. nóvember, 2018 - 11:00 - 25. nóvember, 2018 - 17:00
Ráðstefnu- og tónlistarhúsið Harpa, Austurbakki 2
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland

Hvað: Hin árlega Bókamessa í Bókmenntaborg er um helgina 24. – 25. nóvember. Þar selja útgefendur jólabækurnar á sérstöku tilboðsverði, hægt að hlusta á rithöfunda lesa úr bókum og ræða við þá. Hvar: Tónleika- og ráðstefnuhúsið Harpa. Kostar? Ókeypis. Hvenær: Laugardagur ... Lestu meira

Lesa meira »
13:00

Borgarbókasafn Sólheimum: Umhirða húðar og náttúruleg förðun

24. nóvember, 2018 - 13:00 - 14:30
Borgarbókasafn Menningarhús Sólheimum, Sólheimar 27, 104 Reykjavík
Reykjavík, 104 Iceland

Hvað: Eva Suto förðunarfræðingur kennir unglingum (13-16 ára) góð ráð um umönnun húðarinnar. Hún mun fjalla um hvernig best er að halda húðinni hreinni og náttúrulegri, bóluvandamál, förðun og sjálfstraust. Einnig sýnir hún dæmi um létta förðun. Heppinn þátttakandi fær ... Lestu meira

Lesa meira »
15:00

Borgarbókasafnið í Grófinni: Jólaföndur á safninu

24. nóvember, 2018 - 15:00 - 16:30
Borgarbókasafn, Grófinni, Tryggvagata
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 101 Iceland

Hvað: Það verður notaleg jólastemning í Borgarbókasafninu Grófinni þegar Kristín Arngrímsdóttir leiðbeinir börnunum í fallegu jólaföndri sem kemur í hátíðarskap. Hvar: Borgarbókasafnið í Grófinni. Kostar? Ókeypis. Hvenær: Laugardagur, 24. nóvember klukkan 15:00 - 16:30.   Ítarlegri upplýsingar: Jólaföndur á bókasafni

Lesa meira »
+ Export Events