Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Viðey: Brynhildur og Kristín Eva bralla ýmislegt í náttúrunni

29. júlí, 2018 - 13:00 - 15:00

Sunnudaginn 29. júlí á milli klukkan 13:00 – 15:00 ætla þær Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir að taka á móti börnum og fjölskyldum þeirra í Viðey. Þar verður hægt að brasa ýmislegt skemmtilegt í fallegri náttúru eyjarinnar.

Þær Brynhildur og Kristín eru börnum vel kunnar sem fundarstjórar Leynifélagsins á Rás 1. Í fyrra sendu þær frá sér bókina Komdu út! sem geymir fjölda skemmtilegra hugmynda að því sem hægt er að gera úti í náttúrunni, niðri í fjöru, uppi á fjalli eða bara úti í garði. Á vefnum þeirra ferðafélaginn.is má einnig finna ýmsan fróðleik um skemmtilega útiveru.

 

Ítarlegri upplýsingar: Brallað í Viðey

Upplýsingar

Dagsetn:
29. júlí, 2018
Tími
13:00 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Viðey
Viðeyjarstofa
Reykjavík, Reykjavík 104 Iceland
+ Google Map
Vefsíða:
http://videy.com/vidburdir/flugdrekanamskeid/

[ad name=“POSTS“]