Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Viðey: Fjör á árlega Barnadeginum

1. júlí, 2018 - 13:00 - 16:00

Sunnudaginn 1. júlí er hinn árlegi Barnadagur í Viðey á milli klukkan 13:00 – 16:00.

Hellingur er í boði.

Dagskrá
13:00 Fjölskyldujóga
14:20 Húlladúllan og frumskógarferðalagið
15:20 Leikhópurinn Lotta
13-16 Fjörufjör. Komið með háfa og fötur.
13-16 Poppað yfir opnum eldi.
13-16 Fjörugar furðuverur
13-16 Grillaðar pylsur til sölu við Viðeyjarstofu

Dagskráin stendur frá 13:00-16:00. Ferjurnar fara frá Skarfabakka yfir sundið samkvæmt áætlun, eða eftir þörfum.

Í ferjuna kostar 1.550 krónur fyrir fullorðna en 1.400 krónur fyrir eldri borgara og og nemendur. Miði fyrir börn og ungmenni frá 7-17 ára kostar 775 krónur. Börn 6 ára og yngri sigla frítt.

Ítarlegri upplýsingar: Barnadagurinn í Viðey

Upplýsingar

Dagsetn:
1. júlí, 2018
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Viðey
Viðeyjarstofa
Reykjavík, Reykjavík 104 Iceland
+ Google Map
Vefsíða:
http://videy.com/vidburdir/flugdrekanamskeid/