Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Þorlákshöfn: Unglingalandsmót UMFÍ fyrir alla fjölskylduna

2. ágúst, 2018 - 5. ágúst, 2018

Unglingalandsmót UMFÍ er haldið í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina 2. – 5. ágúst. Þetta er vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum. Fleira er í boði en fyrir þennan aldurshóp því samhliða er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna og ýmsar greinar sem allir í fjölskyldunni geta tekið þátt í.

Á mótinu er keppt í rúmlega 20 íþróttagreinum. Þar af knattspyrnu, körfubolta, frjálsum íþróttum. Óhefðbundnar og nýjar keppnisgreinar á mótinu eru afar vinsælar og margir skráðir í þær. Þar á meðal er dorgveiði, strandhandbolti, strandblak og kökuskreytingar.

 

Meiri upplýsingar: www.ulm.is

Upplýsingar

Byrja:
2. ágúst, 2018
Enda:
5. ágúst, 2018
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

þorlákshöfn
Iceland + Google Map