Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Viðey: Þjóðsögur og náttúruleiðsögn fyrir fjölskylduna

27. ágúst, 2017

1500isk

Náttúruganga er um Viðey sunnudaginn 27. ágúst. Viðburðurinn hefst klukkan 13:15.

Fjallað verður um jurtir, fugla og menn, huldufólk og álfa.

Leiðsögn: Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur.

Siglt verður stundvíslega frá Skarfabakka kl. 13:15.

Gjald í ferjuna fram og til baka er 1.500 kr. fyrir fullorðna, 1.350 kr. fyrir eldri borgara og 750 kr. fyrir börn 7 – 17 ára í fylgd fullorðinna. Börn 6 ára og yngri sigla frítt.

 

Ítarlegri upplýsingar: Borgarsögusafn

 

 

Upplýsingar

Dagsetn:
27. ágúst, 2017
Verð:
1500isk
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , , , , , ,
Vefsíða:
http://borgarsogusafn.is/is/vidburdir?event=57751a149c070756aa701040

Staðsetning

Skarfabakki
Skarfagarðar 3, 104 Reykjavík
Reykjavík, Iceland
+ Google Map