
- This event has passed.
Þjóðminjasafnið: Ókeypis leiðsögn fyrir alla fjölskylduna
7. október, 2018 - 14:00 - 15:00
Viðburður Navigation

Sunnudaginn 7. okktóber klukkan 14:00 verður barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands.
Ýmsir spennandi munir verða skoðaðir, meðal annars beinagrindur, sverð, 1000 ára gamalt skyr og leikföng eins og þau sem börn léku sér með í gamla daga.
Leiðsögnin er ókeypis og allir eru velkomnir.
Ítarlegri upplýsingar: Þjóðminjasafnið