Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Þjóðminjasafn Íslands: Teymt undir börnum

18. ágúst, 2018 - 14:00 - 16:00

Teymt verður undir börnum á grasflötinni sunnan við Þjóðminjasafn Íslands á Menningarnótt laugardaginn 18. ágúst á milli klukkan 14:00 – 16:00.

Í Bogasal er nú sýningin Prýðileg reiðtygi en þar má sjá fagurlega skreytta gripi sem tengjast hestamennsku. Því fá börn nú að setjast á bak og verður teymt undir þeim stuttan hring á Menningarnótt fyrir utan Þjóðminjasafnið.

 

Ítarlegri upplýsingar: Teymt undir börnum á Þjóðminjasafni

Upplýsingar

Dagsetn:
18. ágúst, 2018
Tími
14:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Þjóðminjasafn
Suðurgata 41
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]