Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Sögusafnið í Reykjavík: Saga fyrstu landnámsmannanna

23. ágúst, 2017 - 10:00 - 22. desember, 2017 - 18:00

2.100ISK

Sögusafnið úti á Granda er skemmtilegur staður. Þar er sögð saga fyrstu landnámsmannanna á einstakan og lifandi hátt, um helstu viðburði landsins sem sköpuðu og mótuðu örlög íslensku þjóðina.

Gestir eru leiddir í gegnum sýninguna með hljóðleiðsögn sem boðin er upp á á sjö tungumálum: ensku, frönsku, þýsku, rússnesku, spænsku, sænsku og íslensku.

Einnig er boðið upp á að máta búninga, prófa hringbrynjur og láta taka myndir í fullum herklæðum.

Sögusafnið er opið frá klukkan 10:00 til 18:00 alla daga.

 

Ítarlegri upplýsingar: Sögusafnið

Upplýsingar

Byrja:
23. ágúst, 2017 - 10:00
Enda:
22. desember, 2017 - 18:00
Verð:
2.100ISK
Viðburður Category:
Vefsíða:
http://www.sagamuseum.is/

Staðsetning

Sögusafnið
Grandagarður 2
Reykjavík, Iceland
+ Google Map