Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Safnahúsið við Hverfisgötu: Fjölskylduleiðsögn

18. mars, 2018 - 14:00 - 15:00

Fjölskylduleiðstögn er í Safnahúsinu við Hverfisgötu sunnudaginn 18. mars á milli klukkan 14:00 – 15:00.

Í leiðsögninni mun sérfræðingur Þjóðminjasafnsins leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn – ferðalag um íslenskan myndheim. Þema leiðsagnarinnar eru dýr sýningarinnar og fjallað verður um dýr frá nokkrum sjónarhornum.

Skoðuð verða dýr á ljósmyndum, fugla- og eggjateikningar, kynjaskepnur í norrænni goðafræði og önnur verk sýningarinnar eins og til dæmis rjúpan og fálkinn uppstoppuð á hraunnibbu.

 

Ítarlegri upplýsingar: Þjóðminjasafnið

Upplýsingar

Dagsetn:
18. mars, 2018
Tími
14:00 - 15:00
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Safnahúsið
Hverfisgata 15
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]