Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Reykjavík: Sýning á málverkum um íslenska fjárhundinn

28. júlí - 10:00 - 31. ágúst - 17:00

Hvað:

Íslenski fjárhundurinn er yfirskrift málverkasýningar sem opnuð var á Árbæjarsafni 18. júlí.

Myndirnar eru eftir Sóldísi Einarsdóttur og eru þær allar af íslenska fjárhundinum.

Tilefni sýningarinnar er Dagur íslenska fjárhundsins, sem haldinn er hátíðlegur þennan dag ár hvert.

Sýningin stendur til 31. ágúst.

 

Hvar:

Árbæjarsafn.

 

Hvenær:

Frá klukkan 10:00-17:00 alla daga.

 

Kostar?

Ókeypis aðgangur fyrir alla safngesti.

 

Meiri upplýsingar:

Sýning um íslenska fjárhundinn

Upplýsingar

Byrja:
28. júlí - 10:00
Enda:
31. ágúst - 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Árbæjarsafn
Kistuhylur
Reykjavík, 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6320
Vefsíða:
http://borgarsogusafn.is

[ad name=“POSTS“]