Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Reykjavík: Akródjamm fyrir fjölskylduna

15. september, 2018 - 13:30 - 15:00

Akró Ísland býður upp á kynningartíma í akró laugardaginn 15. september fyrir bæði byrjendur og lengra komna og er fjölskyldan öll velkomin á milli klukkan 13:30 – 15:00.

Þetta er fyrsta akródjamm haustsins.

Um tvo viðburði er að ræða, byrjendakennslu frá klukkan 13:00 – 15:00 og er aðgangseyrir á hann 2.o00 krónur. Opinn tími tekur við af honum klukkan 15:00 og kostar aðeins 1.000 krónur að skrá sig í hann.

Byrjendatíminn
 
og svo fyrir þá sem hafa komið áður:

 

Ítarlegri upplýsingar: Akdródjamm

Upplýsingar

Dagsetn:
15. september, 2018
Tími
13:30 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Akró Ísland
Faxafen 12
Reykjavík, 108 Iceland
+ Google Map