Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Reykjanesbær: Ljósanótt 2018

29. ágúst, 2018 - 2. september, 2018

Ljósanótt er menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar. Hátíðin er haldin fyrstu helgina í september ár hvert og er haldin dagana 29. ágúst – 2. september 2018.

Ljósanótt var fyrst haldin árið 2000 og er hún tileinkuð lýsingu á sjávarhömrum Bergsins.

Bæjarbúar taka virkan þátt í hátíðinni alla helgina og heimsækja margir bæinn.

 

Ítarlegri upplýsingar: Ljósanótt 2018

Upplýsingar

Byrja:
29. ágúst, 2018
Enda:
2. september, 2018
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Bókasafn Reykjanesbæjar
Tjarnargata 12
Reykjanesbær, Keflavík 230 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]