Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Reykjanesbær: Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur á Listasafni Reykjanesbæjar

15. september, 2018 - 14:00 - 16:00

Listasafn Reykjanesbæjar býður gestum og gangandi tækifæri til að skapa sína eigin furðuveru sem er gerð úr endurunnum textílefnum sem féllu til við framleiðslu á Íslandi. Efnin sem notuð verða koma frá Umemi, Glófa og Cintamani. Allir eru hvattir til að segja söguna af furðuverunni og leyfa öðrum að kynnast henni betur.

Smiðjurnar eru öllum opnar, eru fyrir alla aldurshópa og aðgangur er ókeypis.

Smiðjurnar eru á milli klukkan 14:00 – 16:00.

Leiðsögnin er öllum opin óviðkomandi því hvort fólk tekur þátt í smiðjum og hefst hún klukkan 14:00.

 

Ítarlegri upplýsingar: Furðuverusmiðja í Reykjanesbæ

Upplýsingar

Dagsetn:
15. september, 2018
Tími
14:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Listasafn Reykjanesbæjar
Duus-gata 2-10
Reykjanesbær, Reykjanesbær 230 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]