Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Origami á barnadögum í Grófinni

21. febrúar, 2016 - 15:00 - 16:30

Origami dagur er á barnadeginum í Borgarbókasafni Grófinni sunnudaginn 21. febrúar.

Þennan dag verður smiðja í þessari japönsku pappírsgerðarlist sem hefur notið mikilla vinsælda í Borgarbókasafni í Grófinni.

Origami =skæri og pappír

Verkið gengur út á miserfið pappírsbrot sem eru svo endurtekin á ýmsan hátt eftir því hversu viðamikið verkefnið er. Ekkert þarf til nema pappír og skæri og hæfilegan skammt af þolinmæði.

Muni að sunnudagarnir í Borgarbókasafni í Grófinni eru barnadagar frá september og fram í maí og er þá alltaf eitthvað um að vera fyrir börn og fjölskyldur þeirra.

Nánari upplýsingar á vef Borgarbókasafnsins.

Upplýsingar

Dagsetn:
21. febrúar, 2016
Tími
15:00 - 16:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , ,

Staðsetning

Borgarbókasafn, Grófinni
Tryggvagata
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6100
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/