Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Norræna húsið: Vinnustofur fyrir unga málara

29. febrúar - 14:00 - 15:30

Norræna húsið býður upp á ókeypis vinnusmiðjur fyrir börn á öllum aldri laugardaginn 29. febrúar.

Í tengslum við sýninguna Land Handan Hafsins / Land Beyond the Sea er boðið upp á vinnusmiðjur fyrir börn. Sóttur er innblástur í sýninguna og börnin læra einfalda tækni við að mála með vatnslitum. Vinnusmiðjurnar fara fram í Hvelfingu sem er á neðri hæð hússins. Allir velkomnir!

Vinnusmiðjurnar eru líka haldnar:
Sun 22. mars klukkan 14 til 15:30.
Sun 29. mars klukkan 14 til 15:30.
Sun 5. apríl klukkan 14 til 15.30.

 

Meira um vinnustofuna á vef Norræna hússins

Upplýsingar

Dagsetn:
29. febrúar
Tími
14:00 - 15:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Norræna húsið
Sturlugata 5
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]