Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Norræna húsið: Skuggasýning á verki H. C. Andersen

15. september, 2018 - 13:00 - 17:00

Sýningarhópurinn Ensemble Contemporánea, eða Live Electronics Denmark, flytur endurtúlkun á sígildu ævintýri H.C. Andersen um skuggann sem tekur yfir líf herra síns í Norræna húsinu laugardaginn 15. september.

Tvær sýningar eru í boði: klukkan 13:00 og aftur klukkan 15:00.

Verkið er einleikur sem hverfist um aðalpersónu sögunnar, skugga hans og prinsessu, sem með ómum klarínettu og bassaklarínettu verða umvafin rafmiðlum.

Sýningin er sérstaklega framleidd fyrir börn á gunnskólaaldri hefur verið sýnd víða um heim við góðar undirtektir.

Sýningin hentar börnum á aldrinum 9-14 ára í fylgd með fullorðnum.

Aðgangseyrir er 500 krónur. Miðasala fer fram á tix.is, í Norræna húsinu og á vefnum www.nordichouse.is.

 

Ítarlegri upplýsingar: Norræna húsið

Upplýsingar

Dagsetn:
15. september, 2018
Tími
13:00 - 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Norræna húsið
Sturlugata 5
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]