Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Norræna húsið: Barnabókmenntahátíðin Úti í mýri

11. október, 2018 - 14. október, 2018

Barnabókmenntahátíðin Úti í Mýri fer fram í Norræna húsinu dagana 11. – 14. október 2018. Þetta er í níunda sinn sem hátíðin fer fram.

Á hátíðinni eru fyrirlestrar, málþing, vinnustofur fyrir börn og fullorðna um helgina og margt fleira skemmtilegt. Þarna verður sannkallað barnabókaflóð.

 

Ítarlegri upplýsingar: Úti í Mýri

Upplýsingar

Byrja:
11. október, 2018
Enda:
14. október, 2018
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Norræna húsið
Sturlugata 5
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]