Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

 • This event has passed.

Norræna húsið: Alþjóðlega barnabókahátíðin Mýrin

6. október, 2016 - 9. október, 2016

Alþjóðlega barnabókahátíðin Mýrin verður haldin í Norræna húsinu dagana 6.-9. október 2016. Hátíðin hefur verið haldin um það bil annað hvert ár frá árinu 2001.

Fjöldi íslenskra rithöfunda eru gestir á hátíðinni. Þar á meðal:

 • Hildur Knútsdóttir
 • Kristín Ragna Gunnarsdóttir
 • Bryndís Björgvinsdóttir
 • Gunnar Theodór Eggertsson
 • Arnar Már Arngrímsson
 • Linda Ólafsdóttir

 

Fjöldi erlendra gesta kemur líka. Nú eru gestirnir meðal annars:

 • Susana Tosca, dósent í stafrænni fagurfræði við Tækniháskólann í Kaupmannahöfn
 • Camilla Hübbe, kynnir nýja appsögu, NORD, sem fjallar um norræna goðafræði og hnattræna hlýnun og áætlað er að komi út á íslensku, færeysku, sænsku, norsku og dönsku
 • Nina Goga, sem leiðir eina meistaranámið í barnabókmenntum í Noregi og hefur skrifað bækur og greinar um barnabókmenntir
 • Björn Sundmark, enskuprófessor við Háskólann í Malmö þar sem hann stundar kennslu og rannsóknir á barnabókmenntum

Ítarlegri upplýsingar:

Bókmenntahátíðin Mýrin

Upplýsingar

Byrja:
6. október, 2016
Enda:
9. október, 2016
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , ,

Staðsetning

Norræna húsið
Sturlugata 5
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]