Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Ebba Guðný kennir nammigerð í Sólheimum

24. september, 2016 - 13:00 - 14:00

Heilsu- og sjónvarpskokkurinn Ebba Guðný Guðmundsdóttir kennir yngri gestum Borgarbókasafnsins í Sólheimum að búa til heilnæmt nammi og sætabrauð laugardaginn 24. september á milli klukkan 13:00-14:00.

Takmarkaður fjöldi er á námskeiðið og því nauðsynlegt að skrá sig og börnin. Sendið póst á sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is

Upplýsingar

Dagsetn:
24. september, 2016
Tími
13:00 - 14:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , , ,

Staðsetning

Sólheimasafn
Sólheimum 27
Reykjavík, Reykjavík 104 Iceland
+ Google Map