Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Mosfellsbær: Fjör á sumardaginn fyrsta

25. apríl - 13:00 - 16:00

Hvað: 

Sumardeginum fyrsta er fagnað með pompi og pragt við íþróttasvæðið að Varmá í Mosfellsbæ. Þar verður skrúðganga, hoppukastalar, skátaþrautir, kassaklifur og boosthjól og margt fleira.

Hvar: Íþróttasvæðið að Varmá í Mosfellsbæ.

Kostar?

Ekki krónu.

Hvenær:

Fimmtudagur 25. apríl á milli klukkan 13:00 – 16:00.

Ítarlegri upplýsingar: Sumardagurinn fyrsti í Mosfellsbæ

Upplýsingar

Dagsetn:
25. apríl
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Íþróttasvæðið að Varmá
Álafossvegur 18
Mosfellsbær, Mosfellsbær 270 Iceland
+ Google Map