Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

 • This event has passed.

Miðaldadagar á Gásum 2017

14. júlí, 2017 - 11:00 - 16. júlí, 2017 - 17:00

Miðaldadagar á Gásum á Norðurlandi er fjörleg hátíð sem haldin verður dagana 14.-16. júlí 2017.

Á hátíðinni er stundaður kaupskapur, handverk og ýmsir leikir.

Einnig er boðið upp á leiðsagnir um fornleifasvæðið sjálft

Hátíðin stendur frá kl. 11:00 – 17:00 föstudag til sunnudags.

Hvað er í boði?

 • Kaupmenn selja miðaldavarning
 • Handverksfólk við vinnu – vattarsaumur, leirverk, tréskurður o.fl.
 • Eldsmiðir við störf
 • Bardagamenn
 • Seiðkona
 • Miðaldamatur
 • Kaðlagerð
 • Knattleikur og bogfimi – Gestir geta æft sig í að skjóta af boga
 • Kolagerð og brennisteinshreinsun
 • Tilgátuleiðsögn
 • Refsingar á almannafæri – Lendir einhver í gapastokknum? Fúlegg til sölu!

 

Aðgangseyrir

Fullorðnir: 1500 kr – 13 ára og yngri: 750 kr – Börn minni en miðaldasverð: Frítt

Fjölskyldumiði: 5000 kr (2 fullorðnir og 3 eða fleiri börn)

Ítarlegri upplýsingar: Miðaldadagar á Gásum

Upplýsingar

Byrja:
14. júlí, 2017 - 11:00
Enda:
16. júlí, 2017 - 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Gásir
Gásum
Akureyri, Akureyri 601 Iceland
+ Google Map