Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsi: Fjölskylduvæn sýning Yoko Ono

7. október, 2016 - 10:00 - 5. febrúar, 2017 - 17:00

Í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi stendur yfir sýningin Ein saga enn… sem er sýning á verkum listakonunnar Yoko Ono.

Þetta er frábær sýning og fá allir í fjölskyldunni, á sama hvaða aldri þeir eru, að taka þátt í sköpuninni.

Sýningin stendur frá 7. október 2016 til 5. febrúar 2017.

Nánar um sýninguna: Yoko Ono – Ein saga enn…

Úllendúllen fór á sýninguna:

Frábærlega fjölskylduvæn sýning á verkum Yoko Ono í Hafnarhúsi

Upplýsingar

Byrja:
7. október, 2016 - 10:00
Enda:
5. febrúar, 2017 - 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , , ,

Staðsetning

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Tryggvagata 17
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map