Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Listasafn Íslands: Börnin skrifa handrit eins og Snorri Sturluson

10. nóvember, 2018 - 14:00 - 16:00

Hvað: Svanhildur María Gunnarsdóttir leiðir börnin inn í heim horfinnar verkmenningar um gerð miðaldahandrita í Krakkaklúbbnum Krumma. Má þar nefna verkun skinns í bækur, blekgerð úr jurtum, pennaskurður úr fjöðrum og fleira. Börnin fá að skrifa með tilskorinni fjöður og krækiberjableki. Börnin mega taka handritin með heim.

Hvar: Listasafn Íslands.

Kostar?

Hvenær: Laugardagur, 10. nóvember á milli klukkan 14:00-16:00.

 

Ítarlegri upplýsingar: Handritasmiðja

Upplýsingar

Dagsetn:
10. nóvember, 2018
Tími
14:00 - 16:00
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Listasafn Íslands
Fríkirkjuvegur 7
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map