Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Listahátíð í Reykjavík 2018: Tónlistarsmiðja fyrir börn

10. júní, 2018 - 13:00 - 16:00

Tónlistarsmiðja fyrir börn er í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi sunnudaginn 10. júní. Tónlistarsmiðjan heitir Spunavélin og er fyrir sex ára börn og eldri. Hún verður í gangi á milli klukkan 13:00 – 16:00.

Spunavélin mun einblína á heimilishljóð sem fólk veitir almennt litla athygli.

Þátttakendur geta komið með hljóð að heiman.

Ekkert kostar í tónlistarsmiðjuna.

 

Ítarlegri upplýsingar: Tónlistarsmiðjan á Listahátíð

Upplýsingar

Dagsetn:
10. júní, 2018
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Tryggvagata 17
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map