Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Listahátíð 2018: Verkið Hjálmurinn

10. júní, 2018 - 16:00 - 18:00

Leikverkið Hjálmurinn er sýnt í Tjarnarbíói sunnudaginn 10. júní klukkan 16:00 – 18:00.

Í lýsingu á verkinu segir:

Í þessari áhrifamiklu uppsetningu skapa áhorfendur sýninguna ásamt leikaranum Guðmundi Felixsyni, sem les texta barnabóka- og verðlaunahöfundarins Finn-Ole Heinrich við tónlist nútímatónskáldsins Sarah Nemtsov. Í raun renna texti og tónlist saman, tónlist verður að texta og texti að tónlist. Hver sýning er tekin upp og að henni lokinni er upptökunni hlaðið upp á netþjón. Áhorfendur fá kóða þannig að þeir geti nálgast upptökuna. Hver sýning er því einstök, lifandi og síbreytilegt útvarpsleikhús.

Miðaverð er 2.500 krónur.

 

Ítarlegri upplýsingar: Hjálmurinn

Upplýsingar

Dagsetn:
10. júní, 2018
Tími
16:00 - 18:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Tjarnarbíó
Tjarnargata 12
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map