Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Kópavogur: List- og vísindasmiðja í Gerðarsafni

12. nóvember, 2016

Tilrauna-, list- og vísindasmiðja er í Gerðarsafni laugardaginn 12. nóvember. Smiðjan er í tengslum við hátíðina Cycle. Náttúrufræðistofa verður líka heimsótt í tilefni dagsins.

Viðburðurinn í Gerðarsafni er líka liður Kópavogsbæjar að opna söfn bæjarins fyrir börnum og forráðamönnum þeirra. Alltaf er boðið upp á eitthvað skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna í Kópavogi á laugardögum.

Athugið að ekki eru komnar ítarlegar upplýsingar um vísindasmiðjuna.

Nánari upplýsingar á Facebook-síðu Gerðarsafns þegar nær dregur.

Upplýsingar

Dagsetn:
12. nóvember, 2016
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , ,

Staðsetning

Gerðarsafn
Hamraborg 4
Kópavogur, Kópavogur 200 Iceland
+ Google Map