Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Kópavogur: Fjölskyldustund í menningarhúsum Kópavogs

23. júní, 2018 - 13:00 - 16:00

Fjölskyldustund er í Menningarhúsum Kópavogs laugardaginn 23. júní. Þar ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

Klukkan 13:00 verður boðið upp á jóga á útisvæði húsanna og á sama tíma hefst Fjölskyldustund í Geislahvelfingunni sem einnig er á útisvæðinu. Því er tilvalið er að skreppa í jóga á meðan börnum gefst færi á að gróðursetja og læra um plöntur.

Klukkan tvö býðst gestum að hlusta á jassleikara á svölum Aðalbókasafnsins en þar verða einnig léttar veitingar í boði.

Að vanda eru viðburðirnir ókeypis og allir eru velkomnir.

 

Ítarlegri upplýsingar: Kópavogur

Upplýsingar

Dagsetn:
23. júní, 2018
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Staðsetning

Gerðarsafn
Hamraborg 4
Kópavogur, Kópavogur 200 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]