Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Kópavogur: Bingó á bókasafni

8. september, 2018 - 11:30 - 12:30

Krakkar í bingó sitjandi með bingóspjöld

Bingó verður í Lindasafni í Kópavogi laugardaginn 8. september á milli klukkan 11:30 – 12:30.

Spilaðar verða margar umferðir og eru vinningar í boði.

Bingóið er ókeypis og öllum opið.

Fjölskyldustundir á laugardögum í Kópavogi eru í boði Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Salurinn og Héraðsskjalasafn.

Ítarlegri upplýsingar: Fjölskyldustund í bingó

Upplýsingar

Dagsetn:
8. september, 2018
Tími
11:30 - 12:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Lindasafn
Núpalind 7
Kópavogur, Kópavogur 201 Iceland
+ Google Map