Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Kjarvalsstaðir: Örlistanámskeið fyrir fjölskyldur með Sirru Sigrúnu

19. nóvember, 2016 - 13:00 - 16:00

Örnámskeið fyrir fjölskyldur verður í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum með listamanninum Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur í tengslum við sýninguna Vistkerfi lita eftir Hildi Bjarnadóttur.

Á námskeiðinu mun Sirra sýna gestum hvernig skautunarfilmur geta framkallað alla regbogans liti með töfrandi hætti. Hvað eru litir og hvaða þýðingu hafa þeir fyrir okkur?

Námskeiðið er fyrir krakka á öllum aldri í fylgd með foráðamönnum.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Menningarkorts Reykjavíkur og Árskorts Listasafns Reykjavíkur.

Ítarlegri upplýsingar á vefsíðu Kjarvalsstaða.

Um sýninguna Vistkerfi lita.

Upplýsingar

Dagsetn:
19. nóvember, 2016
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Kjarvalsstaðir
Flókagata 24
Reykjavík, Reykjavík 105 Iceland
+ Google Map