Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hveragerði: Ísdagurinn hjá Kjörís

13. ágúst, 2016 - 13:00 - 16:00

Ísdagur Kjöríss í Hveragerði er skemmtilegur viðburður enda boðið þar upp á allskonar furðuísa. Hann verður nú haldinn hátíðlegur laugardaginn 13. ágúst árið 2016.

Í boði á Ísdeginum núna verður Forsetaísinn, Hillarís, Trumpís, Flensuís, Geitamjólkurís, Vampíruís og að sjálfssögðu nýi Saltkaramelluísinn ásamt mörgum fleiri tegundum.

Gestir geta látið í sig eins mikinn ís og þeir vilja.

Felix Bergsson sér um veislustjórn. Fram koma Ingó veðurguð, Einar töframaður og Lína Langsokkur.

 

HVERNIG VAR ÍSDAGURINN Í FYRRA?

Á síðasta ári heyrðum við í Þráni ísmanni hjá Kjörís. Hann hlakkaði alltaf jafn mikið til Ísdagsins hjá Kjörís.

Upplýsingar

Dagsetn:
13. ágúst, 2016
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Kjörís
Austurmörk 15
Hveragerði, Ölfus 810 Iceland
+ Google Map
Vefsíða:
https://www.facebook.com/pages/Kjör%C3%ADs/44062873602

[ad name=“POSTS“]