Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hrútadagar á Raufarhöfn

3. október, 2015

Hrútadagurinn á Raufarhöfn er haldinn fyrsta laugardag í október ár hvert á Raufarhöfn.

Uppruni Hrútadaga liggur í því þegar hópur framtakssamra bænda í Þistilfirði, Sléttu og Öxarfirði sem ákváðu að safna þeim hrútum saman á einn stað sem bændum á svæðinu þóttu söluhæfir. Þetta var gert til að auðvelda kaupendum valið á vænum sauð og borið þá saman við aðra.

Fyrir utan uppboð á hrútum er ýmislegt annað skemmtilegt í boði. Handverksfólk á svæðinu, frá Þórshöfn að Húsavík, er með ullarvörur til sölu í höllinni auk þess sem keppt er um Íslandsmeistaratitil í kjötsúpugerð þar sem gestum gefst kostur á að gæða sér á rjúkandi heitri súpu keppenda.

Um kvöldið er svo haldið hagyrðingakvöld sem líkur svo með dansleik.

Upplýsingar

Dagsetn:
3. október, 2015
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , ,

Staðsetning

Raufarhöfn
Aðalbraut 33
Raufarhöfn, 675
+ Google Map