Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hólmavík: Hamingjudagar á Hólmavík

28. júní, 2018 - 1. júlí, 2018

Hamingjudagar standa yfir á Hólmavík dagana 28. júní – 1. júlí 2018.

Á hamingjudögum er bryddað upp á allskonar skemmtilegheitum fyrir alla fjölskylduna á Hólmavík.

Hamingjudagar hafa verið árviss viðburður síðan árið 2005. Þetta er bæði átthagamót fyrir brottflutta Strandamenn og Hólmvíkinga og staður og stund til að finna fyrir innri hamingju, hugarró, gleði og kærlega.

 

Ítarlegri upplýsingar: Hamingjudagar.is

Upplýsingar

Byrja:
28. júní, 2018
Enda:
1. júlí, 2018
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Hólmavík
Höfðagötu 3
Hólmavík, Strandabyggð 510 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]