Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Heiðmörk: Sveppaganga með Háskólanum og Ferðafélagi Íslands

1. september, 2018 - 10:00 - 13:00

Laugardaginn 1. september heldur Háskóli Íslands ásamt Ferðafélagi Íslands í árvissa göngu þar sem sveppum er safnað í Heiðmörkinni. Viðburðurinn hefst klukkan 10:00 við bílastæðið við Rauðhóla.

Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði við Háskóla Íslands, leiðir gönguna ásamt fjölda nemenda við Háskólann sem allir hafa sérþekkingu á íslenskum sveppum.

Viðburðurinn er ókeypis.

 

Ítarlegri upplýsingar: Sveppaganga í Heiðmörk

Upplýsingar

Dagsetn:
1. september, 2018
Tími
10:00 - 13:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

[ad name=“POSTS“]