Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Harpan: Vísindasmiðjan

22. febrúar - 13:00 - 16:00

Laugardaginn 22. febrúar býður Vísindasmiðja Háskóla Íslands upp á vinnusmiðjur fyrir alla fjölskylduna þar sem áherslan er m.a. á að tengja saman vísindi og listir með margvíslegum hætti.

Í boði eru spennandi vinnusmiðjur fyrir alla aldurshópa; tilraunir, þrautir, tæki og tól.

Á sama tíma býður Harpa upp á skoðunarferðir um leynistaði Hörpu fyrir forvitna krakka og tónleikaröðin Reikistjörnur verður með tónleika með HUGINN. Svo ýmislegt verður í boði fyrir alla fjölskylduna.

Opið: 13:00 – 16:00. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnar.

Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði Íslands og er hluti af fjölskyldudagskrá Hörpu veturinn 2019-2020..

https://visindasmidjan.hi.is

 

Nánar um Vísindasmiðjuna á Facebook

 

Upplýsingar

Dagsetn:
22. febrúar
Tími
13:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Staðsetning

Ráðstefnu- og tónlistarhúsið Harpa
Austurbakki 2
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map