Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Gerðasafn í Kópavogi: Ratleikur fyrir fjölskylduna á Gerðarsafni

14. október, 2017 - 14:00 - 15:00

Heljarinnar fjör verður fyrir alla fjölskylduna í tengslum við málverkasýninguna Staðsetningar í Gerðarsafni í Kópavogi laugardaginn 14. október. Þá verður boðið upp á ratleik á milli klukkan 13:00 – 15:00.

Ratleikurinn leiðir þátttakendur ekki aðeins um Gerðarsafns heldur einnig Náttúrufræðistofu. Að ratleiknum loknum verða úrslit úr nafnakeppni listakrákanna tilkynnt. Í byrjun september fór fram samkeppni um heppileg nöfn fyrir krákurnar sem eru teiknaðar af Eddu Mac.

Að venju eru allir hjartanlega velkomnir og þátttaka í fjölskyldustundinni ókeypis.

 

Ítarlegri upplýsingar: Kópavogsbær

Upplýsingar

Dagsetn:
14. október, 2017
Tími
14:00 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Gerðarsafn
Hamraborg 4
Kópavogur, Kópavogur 200 Iceland
+ Google Map