Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Gamla höfnin í Reykjavík: Hvaladagurinn

30. júní, 2018 - 09:15 - 17:00

Haldið er upp á Hvaladag Hvalasamtaka Íslands á Hvalasýningunni  og við Gömlu höfnina laugardaginn 30. júní á milli klukkan 10:00 – 18:00.

Ókeypis aðgangur er á hvalasafnið Whales of Iceland á milli klukkan 10:00-13:00, hvalaföndur og uppákomur fyrir börn á svæðinu.

Í gömlu höfninni frá 12:00-18:00 taka um 20 fyrirtæki þátt í deginum og verður boðið upp á ókeypis siglingar um Faxaflóann.

Frábær afsláttur verður veittur af bröns og mun salsa stemmning ráða ríkjum. Í boði verða leikir fyrir börnin ásamt andlitsmálningu og föndri.

 

Ítarlegri upplýsingar: Hvaladagurinn

Upplýsingar

Dagsetn:
30. júní, 2018
Tími
09:15 - 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Gamla höfnin í Reykjavík
Geirsgata 1-9
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map