Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fyrirlestur: Færni til framtíðar – opinn fyrirlestur

7. nóvember, 2018 - 20:00 - 21:30

Hvað: Hvað er hreyfifærni og skiptir góð færni í hreyfingu máli?  Áhrif náttúrunnar á líf og leik barna? Hvað geta foreldrar gert til að auka útiveru í lífi fjölskyldu sinnar?

Sabína Steinunn Halldórsdóttir, Med.íþrótta- og heilsufræðingur og eigandi Færni til framtíðar, heldur opinn fyrirlestur 7.nóvember. Færni til framtíðar er hugmyndafræði sem Sabína þróaði í kjölfarið af námi sínu í Noregi, í hreyfingu barna og barna með ólíkar þarfir. Hugmyndafræðin byggist upp á ímyndunar- og hlutverkaleik barna úti í nánasta umhverfi til að örva hreyfifærni og skynþroska barna.

Hvar: Sigtún 42, 105 Reykjavík.

Kostar? 2.000 krónur. Posi er ekki á staðnum.

Hvenær: Miðvikudagur 7. nóvember á milli klukkan 20:00-21:30.

 

Ítarlegri upplýsingar: Fyrirlestur – Færni til framtíðar

Upplýsingar

Dagsetn:
7. nóvember, 2018
Tími
20:00 - 21:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Sigtún 42
Sigtún 42
Reykjavík, Reykjavík 105 Iceland
+ Google Map