Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fjör í vetrarfríinu: Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir

26. október, 2015 - 14:00 - 19:00

Hvað ætlið þið að gera í vetrarfríinu í grunnskólanum? Margir klóra sér í höfðinu. En engar áhyggjur. Reykjavíkurborg hefur brett upp ermar og býður upp á heljarinnar mikla afþreyingu fyrir fjölskylduna.

Þetta er í boði fyrir fjölskylduna í Laugardal, Háaleiti og í Bústaðahverfi.

Mánudagur 26. október
Kl. 12:30-15:30 Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna í Kringlumýri, Safamýri 28; víkingaskylmingar, brennó, Tarsanleikur í íþróttasalnum Álftamýri, andlitsmálning, föndursmiðjur,  human fusball á battavellinum, spilakynning.
Kl. 14:00  BMX BRÓS sýna ótrúlega leikni á BMX hjólum.
Hollar veitingar.
Milli kl. 16:00–19:00 verður frítt í sund í Laugardalslaug. Allir velkomnir!

Upplýsingar

Dagsetn:
26. október, 2015
Tími
14:00 - 19:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , ,

[ad name=“POSTS“]