Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fjölnir í Grafarvogi: Latabæjarfjör barnanna

26. janúar, 2019 - 15:00 - 16:30

Hvað: Fjör og stuð með persónum úr Latabæ í eina og hálfa klukkustund. Fyrsta verða skemmtiatriði en síðan fá krakkarnir að leika sér í fimleikasalnum þar sem starfsfólk passar upp á öryggi þeirra. Börnin eru samt á ábyrgð fylgdaraðila.

Viðburðurinn er fyrir tíu ára og yngri.

Hvar: Fjölnir í Egilshöll.

Kostar? Kr 2.500 hér https://tix.is/is/search/?k=Latabæjar
Kr 3.000 við hurð

Takmarkaður fjöldi þátttakenda.

Þátttakendur greiða bara, ekki fylgdarfólk.

Hvenær: Laugardagur 26. janúar frá 15:00 – 16:30.

 

Ítarlegri upplýsingar: Latabæjarfjör hjá Fjölni

Upplýsingar

Dagsetn:
26. janúar, 2019
Tími
15:00 - 16:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Fjölnir
Fossaleynir 1
Reykjavík, Reykjavík 112 Iceland
+ Google Map