Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Ferðafélag barnanna: Furður í fjörunni í Gróttu

28. apríl, 2018 - 10:30 - 18:30

Grótta

Ferðafélag barnanna skoðar undur og furður fjörunnar í Gróttu laugardaginn 28. apríl á milli klukkan 10:30 – 12:30. Hildur Magnúsdóttir doktorsnemi hjá Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands segir börnunum frá lífverum sjávarins og fjörunnar.

Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Ekkert að panta, bara mæta.

 

Ítarlegri upplýsingar: Ferðafélag barnanna

Upplýsingar

Dagsetn:
28. apríl, 2018
Tími
10:30 - 18:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,