Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarnes: Krakkar með flóamarkað í Brákarey

12. maí, 2018 - 13:00 - 17:00

Krakkar í Borgarnesi og Borgarbyggð verða með Krakkaflóamarkað í Brákarey í Borgarnesi laugardaginn 12. maí á milli klukkan 13:00 – 17:00.
Á markaðnum gefst krökkum kostur á að koma og selja eða skiptast á leikföngum, spilum, bókum, tölvuleikjum,
hjólum og öðru því sem þau eru hætt að leika sér með eða vaxin upp úr.
Ítarlegri upplýsingar: Flóamarkaðurinn í Borgarnesi 

Upplýsingar

Dagsetn:
12. maí, 2018
Tími
13:00 - 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Flóamarkaður krakkanna
Brákarbraut 18-20
Borgarnes, Borgarbyggð 310 Iceland
+ Google Map