Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarfjörður: Veldu þitt eigið jólatré í Lundarreykjadal

10. desember, 2017 - 13:00 - 16:00

Finndu þitt eigið jólatré í Oddsstaðarskógi í Lundarreykjadal.

Sunnudaginn 10. desember á milli klukkan 13:00 – 16:00 er fólki boðið að koma að Oddsstöðum í Lundarreykjadal og finna draumajólatréð sitt. Hægt er velja tré úti í skógi eða kaupa tré sem þegar hefur verið höggvið.

Skv. innherjaupplýsingum koma eldhressir jólasveinar ofan úr fjöllunum og heimsækja gesti klukkan 15:00. Boðið verður uppá heitt kakó á staðnum.

Einnig verður hægt að Oddsstöðum 17. desember klukkan 13:00 – 16:00 og höggva sitt tré.

Eftir helgi verður hægt að kaupa tré við Túngötu 11.

Einnig er hægt að hafa samband í síma 8626361.

Verð á tré 4.000 – 6500 kr og fer verðið eftir stærð trjáa.

 

Ítarlegri upplýsingar: Finndu þitt eigið jólatré

Upplýsingar

Dagsetn:
10. desember, 2017
Tími
13:00 - 16:00
Tök Viðburður:
, ,