Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbóksafnið í Árbæ: Kött Grá Pje og fleiri stýra tónlistarsmiðju

11. júní, 2018 - 10:00 - 15. júní, 2018 - 12:00

Tónlistarmaðurinn og rapparinn Kött Grá Pje og tónlistarmenn á vegum Kóder koma saman og bjóða upp á skemmtilega rapp- og tónlistarsmiðju í Borgarbókasafninu í Árbæ dagana 11. – 15. júní á milli klukkan 10:00 – 12:00.

Kóder eru samtök sem vinna að því að kynna forritun fyrir ungmennum og munu starfsmenn kenna þátttakendum á tónlistarforrit. Raspberry pi tölvur sem Borgarbókasafnið hefur nýlega keypt verða notaðar í smiðjunni.

 

Ítarlegri upplýsingar: Borgarbókasafn

Upplýsingar

Byrja:
11. júní, 2018 - 10:00
Enda:
15. júní, 2018 - 12:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Borgarbókasafn Árbæ
Hraunbær 119
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]