Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafnið í Spönginni: Svavar Knútur spilar fyrir bókasafnsgesti

16. febrúar - 13:00 - 14:00

Hvað: Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur, sem er með geðþekkustu tónlistarmönnum landsins, ætlar að taka lagið í Borgarbókasafninu í Spönginni í Grafarvogi laugardaginn 16. febrúar. Heitt verður á könnunni og allir velkomnir.

Hvar: Borgarbókasafnið í Spönginni.

Kostar? Ókeypis.

Hvenær: Laugardagur 16. febrúar á milli klukkan 13:00 – 14:00.

 

Ítarlegri upplýsingar: Svavar Knútur spilar á bókasafni

Upplýsingar

Dagsetn:
16. febrúar
Tími
13:00 - 14:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Borgarbókasafnið Spönginni
Spönginni 41
112 Reykjavík,
+ Google Map