Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafnið í Spönginni: Harry Potter spilaklúbbur fyrir 11-16 ára

7. mars - 13:00 - 14:00

Þeim sem finnst æðislegast í heimi að kafa inn í heim Harry Potter og taka þátt í spilum ættu að kíkja í Borgarbókasafnið í Spönginni laugardaginn 7. mars. Þar verður Harry Potter spilaklúbbur fyrir 11-16 ára.

Spiluð verða allskonar spil sem tengjast Harry Potter.

 

Hvar: Borgarbókasafnið í Spöninni

Hvenær: Laugardagur 7. mars

Klukkan: 13:00-14:00

Kostar? Ekkert kostar að taka þátt og ekki þarf að skrá sig.

 

Meira: Harry Potter spilaklúbbur

Upplýsingar

Dagsetn:
7. mars
Tími
13:00 - 14:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Borgarbókasafnið Spönginni
Spönginni 41
112 Reykjavík,
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]